Verður að breyta lögunum og snúa vörn í sókn

 

Þetta er sorglegur gjörningur. En nú þarf að snúa sér að því að endurskoða löggjöfina sem þvingar  OR til þess að selja. Þessi löggjöf er algjörlega fáranleg.  Í þetta mál þarf að fara strax og löggjöfin að vera þannig að ekki sé hægt að selja/einkavæða auðlindir eða 65 ára nýtingarrétt á  orkuauðlindum Íslands. 

Löggjöfin verður að tryggja að auðlindirnar og nýtingarrétturinn á þeim verði í almanna eigu Íslendinga.  Ef það verður ekki gert hið fyrsta getur þessi löggjöf haft enn alvarlegri afleiðingar enn hún hefur nú gert.  

 


mbl.is Sala í HS Orku samþykkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallur Magnússon

Kærar þakki fyrir þessa góðu og málefnalegu athugasemd!

Þetta er nefnilega kjarni málsins!

Það er hisn vegar hvorki Orkuveitan né Reykjavíkurborg sem hefur löggjafarvaldið í landinu. Það er Alþingi þar sem VG og Samfylking er í meirihluta. Boltan var - og er hjá þeim.

Það er verið að hengja bakara fyrir smið

Að hengja bakar fyrir smið!

Hallur Magnússon, 15.9.2009 kl. 22:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir

Höfundur

Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir
Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir
Orkuverkfræðingur, starfandi i Noregi.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...ning_903871
  • ...bilamenning
  • ...dsc_0625

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband